Aðstoðarkonur /Assistants

Snædís Rán Hjartardóttir er hreyfihömluð og daufblind baráttukona. Hún óskar eftir sjálfstæðum og drífandi aðstoðarkonum á sveigjanlegar vaktir, á öllum tímum sólarhringsins.

 

Hún þarf aðstoð við allar hversdagslegar athafnir svo sem til að sinna persónulegu hreinlæti, matreiða, sinna skóla og félagsstörfum, svo ekki sé minnst á allt það óvænta í lífinu.

 

Hæfniskröfur:

  • Samviskusemi, vandvirkni og stundvísi.
  • Áreiðanleiki og færni í mannlegum samskiptum.
  • Frumkvæðis og sjálfstæð vinnubrögð.
  • Góð almenn menntun.
  • Kunnáttu í íslensku og enskri stafsetningu og almenn tölvuþekking er mikill kostur.
  • Bílpróf er skilyrði.

 

Samskiptaleiðir verða kenndar á vinnustað auk þess sem starfsfólki standa táknmálsnámskeið til boða.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi NPA-miðstöðvar við Eflingu stéttarfélag.

 

Nánari upplýsingar veita Sigurlaug Jónsdóttir hjá Capacent og Snædís Rán snaedis8@gmail.com.

//
I am a physically hand­icapped and deaf­blind young woman. I am looking for self-reliant and reso­urceful women personal assistants for flex­ible work on shifts throug­hout the day. I need assistance with all daily acti­vities, such as with my personal hygiene, cooking, school work and social acti­vities, not to mention all the unex­pected that life has to offer.

 

Requirem­ents: The work requires no formal qualifications but you need to be consci­entious, reli­able and on time and with good social skills and initi­ative. Good knowledge of Icelandic OR English and a drivers license is required and a good general education is a plus. All necessary training for the work, inclu­ding methods of comm­un­ication, is provided at the work­place or in special courses during work hours.

 

Salary is accor­ding to the master agreement between Efling trade union and the NPA center (ww.npa.is).

 

Inter­e­sted applicants can contact me directly for further information via email at: snaedis8@gmail.com

 

Deila starfi
 

Ármúli 13
108 Reykjavík

Skipa­götu 16
600 Akureyri

540 1000
capacent@capacent.is

Kt. 550910-0630

  • Fylgdu okkur: