Sölumaður í innréttingadeild

Sölumaður í innréttingadeild

 

Starfið felst í almennri ráðgjöf og sölu til viðskiptavina IKEA á eldhúsinnréttingum.

Einnig ráðgjöf og sölu í tengslum við ýmiskonar lausnir innanhúss fyrir eldhúsrými. Unnið er með uppsetningu rýmis og innréttinga út frá þörfum og óskum viðskiptavina.

 

Hæfniskröfur

 

  • Sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Samviskusemi
  • Góð og rík þjónustulund
  • Vönduð vinnubrögð
  • Gott auga og áhugi fyrir hönnun
  • Almenn tölvuþekking
  • Þekking á Navision er kostur

 

Um fullt starf er að ræða þar sem vinnutími er breytilegur og í samræmi við opnunartíma verslunarinnar.

Deila starfi
 

Ármúli 13
108 Reykjavík

Skipa­götu 16
600 Akureyri

540 1000
capacent@capacent.is

Kt. 550910-0630

  • Fylgdu okkur: